Afhending

Þegar þú verslar í vefverslun flash.is getur þú valið á milli þess að sækja í verslun í Skeifunni 3A eða fengið pöntunina þína heimsenda með Póstinum.

Afhending á netpöntunum

Pósturinn - höfuðborgarsvæði næsti virki dagur 995 kr.
Ef pöntun er gerð eftir kl.11 á virkum degi færð þú pakkann afhentann næsta virka dag.

Pósturinn - landsbyggð næsti virki dagur 995 kr.
Allar pantanir út á land eru afhentar eftir 1-2 virka daga.

Sótt í verslun Flash Skeifunni 3A 0 kr.
Allar pantanir sóttar í verslun má sækja næsta virka dag eftir kl. 16.00 gegn sölunótu. 

 

Við hjá Flash leggjum metnað í að varan berist til þín í fullkomnu ásigkomulagi. Þess vegna ábyrgjumst við vandaða pökkun og frágang vörunnar áður en hún fer frá okkur.

Back to blog